MENU býður uppá glæsilega veitingasölu á tveimur stöðum á Ásbrú, í Officeraklúbbnum og Keili.

menu_5961_crop

MENU leggur mikinn metnað í vandaðan matseðil þar sem gott jafnvægi er haft á milli kjöt- og fiskrétta, auk brakandi fersks salatbars. Þannig tryggjum við fjölbreyttan, hefbundinn, íslenskan heimilismat.

Hér má sjá matseðla vikunnar:
Veitingasala MENU í Keili
Veitingasala MENU í Officeraklúbbnum
menu_5806_crop