Við erum staðsett í Offiseraklúbbnum (The Officer’s Club) þar sem fjórir veislusalir rúma vel 50 til 400 manns í sæti.

Öll okkar þjónusta snýst um þig.

Þjónarnir okkar sjá um að gera allt sem auðveldast fyrir ykkur þannig að þið getið einbeitt ykkur að gestum ykkar.

Við getum séð um skreytingar og blóm, útvegum dúka, servíettur, kerti, skraut … nú eða bara kræsingarnar í veisluna, allt eftir þínum óskum.