» » Twenties-þema á árshátíð Reykjanesbæjar

Twenties-þema á árshátíð Reykjanesbæjar

posted in: Fréttir | 0
Glæsileg árshátíð Reykjanesbæjar fór fram í Hljómahöllinni í gærkvöld

Alls 640 gestir nutu góðra veitinga frá Menu veitingum þegar árshátíð Reykjanesbæjar fór fram í gær. Þema kvöldsins setti afar skemmtilegan svip á gleðina og gengu sumir alla leið í að endurskapa stemmningu þriðja áratugarins.

Menu veitingar þakkar fyrir sig.