» » Skötuhlaðborðið skemmtilegur siður

Skötuhlaðborðið skemmtilegur siður

posted in: Fréttir | 0
Það lögðu margir leið sína í Officeraklúbbinn á Þorláksmessu til að gæða sér á kæstri skötu og fleiri gómsætum réttum.

Eins og meðfylgjandi myndir sína kunna Suðurnesjamenn vel að meta skötuna, en að auki var boðið uppá tindabykkju, skötustöppu, siginn fisk og margt fleira.


Ljósmyndir fengnar af vef Víkurfrétta, vf.is