» » Skötuhlaðborð í Officeraklúbbnum

Skötuhlaðborð í Officeraklúbbnum

posted in: Fréttir | 0
skotuhladbord_12_231210
Á Þorláksmessu verður heldur betur hægt að gera sér glaðan dag í Officeraklúbbnum þegar Menu býður upp á glæsilegt skötuhlaðborð á milli kl. 11 og 14. Allir velkomnir!
Forréttir

Síldarsalöt, 3 tegundir
Reyktur lax með piparrótarsósu
Grafinn lax með sinnepssósu
Sjárvarréttasalat
Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp

Aðalréttir

Kæst skata og tindabykkja
Skötustappa
Siginn fiskur
Plokkfiskur
Saltfiskur
hangikjöt með uppstúf

Meðlæti

Hnoðmör, hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, laufabraut, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir og rauðkál.

Eftirréttur

Risalamande

Verð 3.700 kr.