» » MENU opnar veitingasölu í Offanum

MENU opnar veitingasölu í Offanum

posted in: Fréttir | 0

menu_6633_crop

4. janúar opnar MENU veitingasölu í Officeraklúbbnum á Ásbrú. Þar verður opið alla virka daga á milli kl. 11.00 og 14.00. Á matseðlinum er fiskur dagsins, kjötréttur dagsins, súpa og brakandi ferskur salatbar.