motuneyti_7029
MENU býður uppá glæsilega mötuneytisþjónustu sem hentar fyrir vinnustaði með fimmtán starfsmenn eða fleiri

Einnig býður MENU smærri vinnustöðum og vinnuhópum uppá hefbundinn bakkamat þar sem val er á milli kjöt- og fiskrétta dagsins ásamt sérréttamatseðils þar sem m.a. boðið er uppá salatbakka, hamborgara og djúpsteiktan fisk í orly svo einhvað er nefnt. MENU leggur mikinn metnað í flölbreyttan og vandaðan matseðil sem höfðar til sem flestra viðskipta vina okkar. Gott jafnvægi er haft á milli kjöt- og fiskrétta til að tryggja sem besta fjölbreytileika á hefbundnum, íslenskum heimilismat.

menu_7006