menu_5961_crop

MENU færir vinnandi fólki heitan hádegisverð alla virka daga.
Þetta er matseðill vikunnar en hægt er að hringja inn pöntun í síma 421-4797.

Ljúka þarf pöntun fyrir kl. 9.30


Matseðill 24. til 28. september

Mánudagur

Þorskur í ítalskri marineringu, salat, kartöflur.
Rababarasúpa með tvíbökum.

Þriðjudagur

Soðnar kjötfarsbollur, hvítkál, rófur, soðnar kartöflur, brætt smjör.
Sætkartöflusúpa.                                               

Miðvikudagur

Ofnbakaður fiskur, brokkoli, kartöflur, hvítvínssósa.
Tær grænmetissúpa.

Fimmtudagur 

Steiktar grísakótilettur í raspi, grænmeti, steiktar kartöflur, sinnepsósa.
Eftirréttur.

Föstudagur

Hakk grýta, salat, kartöflumús.
Karrý-eplasúpa.

menu_7297_sq

Sérréttamatseðill MENU er í boði alla virka daga

Brakandi ferskur salatbakki með kjúklingi, beikoni, dressingu og ávöxtum.
Hamborgari með osti, hrásalati, koktailsósu og frönskum kartöflum.
Djúpsteiktur fiskur í orly með hrásalati, koktailsósu og frönskum kartöflum.
Píta með nautabuffi, pítusósu, hrásalati, koktailsósu og frönskum kartöflum.
Kjúklingaborgari með hrásalati, koktailsósu og frönskum kartöflum.

Með öllum sérréttum fylgir súpa dagsins.


Matseðillinn er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur.